Get all facts at a glanceDownload our PDF

Einfalt og skilvirkt mönnunarkerfi, tímaskráningar, viðvera, vaktir, verk og fleira

Sveigjanlegt skipulag, gott yfirlit og alltaf aðgengilegt. CrewBrain gerir alla skipulagningu á vinnu, starfsmanna, verktaka og undirverktaka hraða, einfalda og skilvirka.

Sniðið að íslenskum aðstæðum og þjónustað af íslenskum þjónustuaðila með víðtæka reynslu.

 

 Prófa

Anführungszeichen linksAnführungszeichen rechts
RheinlandAkustik VT GmbH

We have been using CrewBrain 2021 for all our staff and vehicle planning and are super satisfied with the software. We can't imagine our everyday work without CrewBrain. It offers numerous options that... mehr

Philipp Suckrau, Managing Director
BigRig Berlin GmbH

For a long time, we were looking for a scheduling software that would make our daily work comprehensively and sensibly easier. We became aware of CrewBrain in the summer of 2016. After six months of intensive... mehr

Malte Jäger, Managing Director

CrewBrain virkniþættir

Nútímalegt, skýrt og alltaf aðgengilegt

 Prófa

Skipulag vinnu fyrir viðburði og verk

CrewBrain skýra sýn gerir það að verkum að skipulagning allra þátta er einföld, hröð og skilvirk.  CrewBrain býður upp einstaka yfirsýn á verkefnin framundan eins og verkin, æfingar, o.fl. jafnt fyrir einfalda aðila sem og flókna starfsemi fyrirtækja.  Starfsmenn, meðlimi, verktaka og undirverktaka er svo hægt að bæta hratt við verk og eru þeir upplýstir með tölvupósti.  Þeir hafa síðan valmöguleika að samþykkja eða hafna þátttöku.

CrewBrain Availability view

Meira um skipulag viðburða og verka

Skýr stjórnun mönnunar

Vel hannað tímaskráningar-, viðveru-, vakta- og verkkerfi er grunnurinn að hraðri og skilvirkri skipulagningu. CrewBrain er notað til að gefa öllum aðilum aðgang að öllum þeim þáttum sem þeir mega sjá og nota.  Stjórnendur og skipuleggjendur eru einnig skilgreindir og fá þeir almennt ýtarlegri aðgang.  Þú getur ekki bara stýrt mannskapnum með CrewBrain heldur getur þú líka haldið úti samskiptum.

CrewBrain Personnel management

Meira um stjórnun mönnunar

Rétt áskriftarleið fyrir alla

S, M, L, XL og ýmsar viðbætur

 Áskriftarleiðir og verð
2,66 mill+velheppnaðir viðburðirskipulagðir
34.200+Notendurí mismunandi atvinnugreinum
5,64 mill+stöðutilkynningarsendar 2024

5tungumál
21lönd
393borg

Prófaðu í 30 daga

Spurningar?

Sendu á okkur og við verðum í sambandi.

Nafn
Netfang
Efni
Skilaboðin

Með því að senda okkur skilaboð heimilar þú okkur að meðhöndla persónulegar upplýsingar svo við getum svarað þér. Við vinnum ávallt í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.