CrewBrain er hægt að nota til að leysa marga þætti. Fyrir utan skipulagningu á starfsfólki, verktökum, undirverktökum, verkum og viðburðurm þá getur kerfið einnig haldið utan um verkefni, ökutæki og ferðakostnað.